Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015

Blogg ársins!

Kannski ekki besta blogg ársins, en ađ minnsta kosti ţađ fyrsta ţetta áriđ hjá undirritađri. En ţegar Venus skín skćrt í vestri og rosabaugur sést í kringum tungliđ myndast réttu ađstćđurnar til ţess ađ rifja upp helstu atburđi frá janúar til mars.

Janúar janúar janúar....hvađ gerđist í janúar áriđ 2015? Ţá lauk jólafríinu og ég kynntist 76 nýjum nemendum og fékk 18 gamla. Allt reyndist ţetta vera eđalfólk. Sigrún litla miđjubarn dansađi líka á sinni fyrstu danssýningu í Laugardagshöllinni ásamt vinkonum sínum og fékk medalíu fyrir.

sigrundans_zpskunxdwdc

Framtíđ Íslands!

Í janúar kviknađi líka lítiđ líf en ég fjalla nánar um ţađ síđar ţegar ég hef fengiđ leyfi til ţess. Nei, ég er ekki ólétt. Gamla er hćtt.

Febrúar febrúar febrúar var óvenju stuttur mánuđur, bara 28 dagar ađ mig minnir. Ţá bar helst til tíđinda ađ Gunni horski kom í heimsókn. Af ţví tilefni var blásiđ til veislu og Granskćlingum bođiđ til Daltúna.

familyblogg_zpsbmfeknju

Framtíđ Íslands!

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur tóku upp á ţví ađ vera í febrúar og var haldiđ upp á brćđurna ţrjá međ pompi og pragt. Eiginmađurinn var aldrei ţessu vant í útlöndum svo ađ ég ţurfti ađ kaupa bollurnar sjálf, sleppa ţví ađ elda saltkjöt og panta pizzu á öskudaginn. Öskudagurinn var auđvitađ langskemmtilegastur af ţeim öllum af ţví ađ nú er kominn sá góđi siđur í hverfiđ ađ börnin ganga á milli húsa og syngja fyrir nammi. Sigrún og vinir voru gerđ út af örkinni til ţess ađ fylla nammiskápinn á heimilum sínum og báru ţau vel úr býtum.

sigrunblogg_zpslgcp1tdm

Framtíđ Íslands!

Á međan tókum ég og Kristrún litla á móti öđrum börnum og skiptum á gotti og góli. Meganćs. Ćtli ég hafi svo ekki endađ á ţví ađ fella eitthvert vinnumat ţarna rétt í lok mánađarins. 

Marsmánuđur var vindasamur og aldrei ţessu vant var eiginmađur minn í útlöndum ţegar stćrsti stormur aldarinnar reiđ yfir höfuđborgarsvćđiđ. Ég lá í fósturstellingu og saug olnbogann á međan vindurinn ţeytti skjólveggjum nágrannanna yfir til nágrannanna. Mestar áhyggjur hafđi ég af sumargjöf dćtra okkar sem hafđi stađiđ af sér storma stríđa í allan vetur en virtist hvađ úr hverju ćtla ađ slitna úr festingum sínum og marka djúpt far í 89 bifreiđar á Stór-Kópavogssvćđinu. Fađir minn aldrađur mćtti á svćđiđ og fauk undir trampolíniđ ásamt Webernum og öđru lauslegu. Eftir ađ hafa skriđiđ í skjól tilkynnti hann mér andstuttur ađ trampolíniđ myndi líklega halda, sem ţađ og gerđi. 

Í mars urđu svo ţau stórtíđindi ađ frumburđurinn og miđjubarniđ spiluđu í fyrsta sinn saman á tónleikum Skólahljómsveitar Kópavogs í Háskólabíó, önnur međ A-sveit og hin međ C-sveit. Mér leiddist ţví bara um miđbik tónleikanna. Djóóók...B-sveitin var fín líka. Hér má sjá Björgu spila á hljóđfćriđ sitt ásamt bestu básúnuvinunum og einu horni (úti í horni):

bjorgblogg_zpsyubxm8qh

Framtíđ Íslands!

Hvađ skal svo segja meira? Jú, ţađ var sólmyrkvi, einhvers stađar liggur ást unga fólksins í loftinu, einhvers stađar er háskólastúlka ólétt, einhvers stađar slást tveir geldir kettir, einhvers stađar er allt viđ ţađ sama og allir glađir. Fraktin til Flórída hefur reyndar veriđ ađ taka Hjört á taugum, efnafrćđin er ekki lengur uppáhaldsfag frumburđarins, miđjubarniđ hefur yfir engu ađ kvarta en litla krílinu finnst birta of snemma á morgnana. Hún kann ráđ viđ ţví:

kristrunblogg_zpsdrgzmin4

Framtíđ Íslands!

Ég sjálf hef alltaf "örlítiđ" of mikiđ nóg ađ gera í vinnunni en ćtla ađ taka mér frí yfir blápáskana og skella mér međ fjölskyldunni norđur til Akureyrar á skíđi eins og undanfarin páskafrí. Svo verđ ég ađ segja frá ţví ađ ég er byrjuđ á námskeiđi hjá Endurmenntun sem heitir "Skáldleg skrif" ţannig ađ nćstu blogg verđa hugsanlega mjög skáldleg og skapandi. Hey...ég er alla vega farin ađ blogga aftur!

Gleđilega páska kćru landsmenn!

Zola in da Zone ;)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband