Ţroski Sigrúnar Bjarkar á fyrsta ári í grunnskóla

Nú eru skólaslit búin í flestum grunnskólum og krakkar og foreldrar flestir sáttir viđ árangurinn. Sigrún Björk lauk sínu fyrsta ári í Snćlandsskóla í fyrradag en fékk enga sérstaka einkunn eđa umsögn, sem er nú kannski allt í lagi fyrir svo unga krakka (ţó ađ foreldrar séu oft mjög einkunnasjúkir). Ţetta gekk allt saman vel og Sigrún Björk er ánćgđ međ skólann og kennarann sinn og líđur bara vel, sem er tvímćlalaust fyrir mestu. Krakkarnir í fyrsta bekk fengu samt afhent stórt umslag eins og eldri krakkarnir, en í ţessu umslagi var ein sjálfsmynd sem teiknuđ var ađ hausti og önnur sem teiknuđ var ađ vori. Ţađ er gaman ađ rýna í svona myndir og skođa hversu mikiđ sjálfsmyndin hefur breyst á stuttum tíma. Hér er myndin sem Sigrún Björk teiknađi af sjálfri sér í haust ţegar hún var nýskriđin úr leikskóla og ekki einu sinni orđin sex ára:

IMG_0789

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vođalega krúttleg bleik og blá álfaprinsessa. Ég er mest hissa á ţví ađ engin kóróna sé á kolli litlu prinsessunnar, en hún teiknađi sig iđulega međ gullslegiđ höfuđfat á leikskólatímabilinu. Hér má hins vegar sjá Sigrúnu sjóuđu eftir einn vetur í grunnskóla:

 IMG_0790

Hér er hin rokkađa Sigrún í svörtum bol, međ hliđartagl og stóra glottiđ á andlitinu. Engir vćngir, slatti af maskara  en ekkert prinsessurugl. Bleiku buxurnar vísa samt í ákveđna nostalgíu. En sólin skín skćrt á kantinum ţannig ađ ţađ er töluverđ gleđi yfir ţessari mynd. Slatti af sjálfstrausti líka, er ţađ ekki? Hvađ lesiđ ţiđ annars út úr ţessum myndum?

 

Gaman ađ'essu :)

 

Sóla Sigrúnarmútta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vúhú...bara úr penni prinsessu í pönkađa pćju á einum vetri :)

Esther (IP-tala skráđ) 8.6.2012 kl. 23:41

2 identicon

Já, svona fer fyrsti bekkur međ mann!

Sóla (IP-tala skráđ) 8.6.2012 kl. 23:55

3 identicon

Barniđ er međ háa teiknigreind.... nei í alvöru vá hvađ ţetta er flott hjá henni... ýmislegt komiđ á myndina sem ekki er venjulega hjá krökkum á hennar aldrei... ekki ađ spyrja ađ ţví Sóla.. gáfur ganga í erfđir og ađ sjálfsögđu frá móđur :)

Kristrún (IP-tala skráđ) 9.6.2012 kl. 00:02

4 identicon

Ţetta virđast ekki vera myndir eftir 5 og 6 ára barn!  Greinilega listakona á ferđinni. Og hefur líklega setiđ viđ hliđ stóru systur og fylgst vel međ. Algjör snillingur ţetta rólega barn ;)

Sólveig (IP-tala skráđ) 9.6.2012 kl. 09:33

5 identicon

Oo...takk elskurnar:) Hún er ţetta týpíska miđjubarn. Mađur tekur ekki eftir árangrinum fyrr en einhver bendir á hann.

Sóla (IP-tala skráđ) 9.6.2012 kl. 19:28

6 identicon

Björkin klikkar ekki!

Pabbi (IP-tala skráđ) 9.6.2012 kl. 21:44

7 identicon

Greinilegt ađ eitthvađ meira hefur veriđ ćft sig í teikningu á ţínum bć en mínum :)

Ásta (IP-tala skráđ) 12.6.2012 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband